Hraður eins og Fálkinn

Fljúgðu eins og Superman

Lýsing á ferð

Með "Fálkanum" færðu að upplifa það að fljúga eins hratt og Fálkinn, án þess að notast við mótor! Með því að vera í liggjandi stöðu með höfuðið á undan, getur þú náð allt að 120 km hraða á klukkustund. Þetta er ferð fyrir ævintýrafíklana. Því miður, þá eru skikkjur ekki leyfðar í þessari ferð :-)

Bættu við upplifunina

Myndefni í hæstu gæðum af fluginu þínu.

Þú getur endurupplifað flugið með því að kaupa myndband af upplifuninni. VIð tökum upp flugið með sjálfvirkum myndavélum sem eru staðsettar meðfram línunum. Myndböndin eru til sölu um leið og fluginu líkur, tilbúin að senda á vini og deila á samfélagsmiðlum.

Kr. 2.900 á mann

Hakaðu við þennan möguleika í kaupferlinu.

Bættu Frjálsu falli við flugið (og sparaðu 500 kr.)

2.000 kr fyrir fullorðna.
Hakaðu við þennan möguleika í kaupferlinu.

Hvað er innifalið?

Tími og erfiðleikastig

Afbókun

Ekki er hægt að fá endurgreitt ef afbókað er innan sólarhrings frá áætluðum flugtíma.

Skoðaðu aðrar ferðir hjá okkur