GJAFABRÉF

Gjafabréfin okkar eru tilvalin tækifærisgjöf fyrir alla fjölskylduna, vini og samstarfsfélaga. Ógleymanleg upplifun í fallegu umhverfi
Ferðin byrjar og endar í nýja kaffihúsinu við mynni Reykjadals í Hveragerði. Ferðin tekur u.m.þ.b 40 mínútur. Eftir innritun er farið yfir búnaðinn og svo er lagt af stað upp að flugturninum. Hægt er að kaupa tvær mismunandi ferðir, hefbundna eða liggjandi fyrir adrenalínfíklana.

Til viðbótar er hægt að velja Frjálst fall af flugturninum og hægt að kaupa myndbandsupptöku af fluginu..

KAUPA GJAFABRÉF

Veldu það gjafabréf sem passar við þá upplifun sem þú vilt prófa.

7.900 kr. er fyrir einn fullorðinn í hefðbundna ferð (Fuglinn).

9.900 er fyrir einn fullorðin í súperman ferð (Fálkann)

Gjafakortið er svo sent með gjafabréfakóða sem þú getur svo notað þegar þú bókar ferðina hjá okkur á vefnum. Viljir þú fá hefðbundið gjafabréf sent í pósti, þá vinsamlegast hafðu samband við okkur í gegnum tölvupóst.

*Gjafabréfin eru með gildistíma út 2023

Verðskrá

Fullorðinn
(13+)
Börn
(9-12)
Bættu við
Frjálsu falli
Bættu við
myndefni
Hefðbundin ferð - Fuglinn7.900 kr.5.900 kr.2.000 kr.2.500 kr.
Liggjandi ferð (Súperman) - Fálkinn9.900 kr.7.900 kr.2.000 kr.2.500 kr.
Í frjálsu falli - Lundinn2.490 kr.2.490 kr. --

Gjafabréfin