Í frjálsu falli

Lundinn

Lýsing á ferð

Þessi valkostur er fyrir ofurhugana! Gestir liggja í þar til gerðu belti og steypa sér með höfuðið á undan niður gilið. Hröðustu “fálkarnir” ná allt að 120 km/klst á æsispennandi flugi og hægt er að keppa við þann sem brunar samhliða manni niður.

Hvað er innifalið?

Tími og erfiðleikastig

Afbókun

Ekki er hægt að fá endurgreitt ef afbókað er innan sólarhrings frá áætluðum flugtíma.

Skoðaðu aðrar ferðir hjá okkur

SVARTUR FÖSTUDAGUR

20% af öllum upplifunum og gjafakortum með því að nota
promo kóða MEGAFRIDAY23

*Tilboð gildir föstudaginn 24. til sunnudagsins 26. nóvember