Fyrir gönguna upp
Fyrir myndavélarnar
*Við ákveðin veðurskilyrði getum við hækkað lágmarksþyngd.
Íslenska veðrið getur verið óútreiknanlegt. Mega Zipline er opið allan ársins hring enda er upplifunin einstök í hvaða veðri sem er. Við mælum alltaf með vindheldum jakka og jafnvel vindheldum buxum á veturna. Þunn húfa og vettlingar eru nauðsynleg og síðast en ekki síst góðir skór. Hluti af upplifuninni er að ganga síðasta spölinn að turninum. Gengið er á slóða sem getur bæði verið ójafn og blautur. Við mælum því með léttum gönguskóm.
Fari svo að ekki sé fært í sviflínuna vegna veðurs látum við alla sem eiga bókaða ferð vita.
Við gerum ráð fyrir 45 - 70 mínútum (fer eftir fjölda gesta) frá því að þú mætir þar til að þú skilar búnaðinum aftur.
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |
20% af öllum upplifunum og gjafakortum með því að notapromo kóða MEGAFRIDAY23
*Tilboð gildir föstudaginn 24. til sunnudagsins 26. nóvember